Hvernig virkar Leiga.is?

Leiga.is er þjónustusíða bæði fyrir leigusala og leigjendur. Við sérhæfum okkur hins vegar í þeirri þjónustu við leigusala, að taka alfarið að okkur útleigu eigna, allt frá verðmati til undirritunar löggilts leigusamnings, þar sem báðum aðilum er kynnt réttarstaða sín og ábyrgð á samningnum.
Leigusalar auglýsa frítt!

Af hverju að nota Leiga.is?

Leiga.is hefur frá stofnun haft milligöngu um mörg hundruð leigusamninga, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Við erum stolt af stórum hópi ánægðra viðskiptavina okkar, sem treysta okkur best fyrir útleigu sinna fasteigna.

 • Eignavaktin

  Eignavaktina má nota til þess að fylgjast með ákveðnum eignum og fá tölvupóst þegar slíkar eignir koma í sölu.

 • Ókeypis þjónustusíða

  Leiga.is er þjónustusíða á leigumarkaðnum, þar sem leigusalar geta skráð eignir sínar og auglýst FRÍTT.

 • Löggild leigumiðlun

  JHS Leigumiðlun ehf. rekur Leiga.is - Löggilda leigumiðlun.

 • Sérhæfð þjónusta

  Okkar starfsfólk hefur mikla reynslu af fasteignatengdum málum, ásamt viðtækri reynslu af fjármála og tryggingamarkaðnum.

Eignavaktin

Umsagnir viðskiptavina

Daginn, Væri fínt ef þið gætuð tekið eignina af skrá. Þessi síða hefur verið mér einkar hjálpsöm, og þakka ég fyrir það :-)

MBK - Ásmundur