Leiga.is hefur í 10.ár verið milliliðalaus þjónustusíða á leigumarkaðnum fyrir leigusala og leigjendur.
Leigusalar auglýsa frítt!
í 10 ár hefur Leiga.is verið ein vinsælasta leigumiðlun landsins.
Við erum stolt af stórum hópi ánægðra viðskiptavina okkar, sem treysta okkur leigumiðlun best fyrir útleigu sinna fasteigna.
Eignavaktina má nota til þess að fylgjast með ákveðnum eignum og fá tölvupóst þegar slíkar eignir koma í sölu.
Leiga.is er þjónustusíða á leigumarkaðnum, þar sem leigusalar geta skráð eignir sínar og auglýst FRÍTT.
JHS Leigumiðlun ehf. rekur Leiga.is - Löggilda leigumiðlun.
Okkar starfsfólk hefur mikla reynslu af fasteignatengdum málum, ásamt viðtækri reynslu af fjármála og tryggingamarkaðnum.
Sæl/l, Ég vil gjarnan taka eign af skrá hjá ykkur. Takk fyrir frábæra þjónustu.
Kveðja Telma