Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
70 fm nýleg, hrein og vistleg einstaklingsbúð í kjallara. Nýmàluð og innrèttuð fyrir þremur àrum. Kjallaraíbúð í einbýlishúsi með sèrinngangi. Við erum að leita að mjög hljóðlàtum, reyklausum leigjanda og gæludýr eru ekki leyfð. Snyrtileg umgengni skilyrði. Stutt í alla þjónustu og almenningssamgöngur. Aðgangur að garði og útisvæði kringum húsið fylgir ekki. Íbúðin er með sèrinngangi, stofu, eldhúskrók, svefnherbergi, baði með aðstöðu fyrir þvottavèl og þurrkara og einnig fylgir geymslurými fyrir t.d reiðhjól.
Hægt er að þinglýsa leigusamning á eignina.
Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"