Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Góð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli við Holtsgötu 14, 101 Reykjavík
Á lóð er sameiginlegur pallur, garður og geymsluskúr.
Sameiginlegur inngangur að húsinu er bakatil. Óskað eftir góðum og traustum leigutaka.
Nýlegt eldhús með gólfhita. Nýlegt flísalagt baðherbergi. Svefnherbergi með fataskáp. Björt stofa. Nýleg gólfefni sem eru parket og flísar. Sameiginlegt þvottahús er á sömu hæð.
Íbúðin getur verið laus eftir samkomulagi og innifalið í leiguverði er hiti + rafmagn.
Hægt er að leigja íbúðina með eða án húsgagna.
Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"