Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Laus strax. Mjög góð 5 herbergja íbúð í þríbýli á vinsælum stað miðsvæðis í borginni, skjólsæll og fallega gróinn garður.Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi og 2 stofur en góður möguleiki er að gera 4 svefnherbergið. Stutt er í alla þjónustu, skóla, íþróttasvæðið og sundlaugina í Laugardal.Nánari lýsing:Fremri forstofa og Forstofuhol með flísum á gólfi.Eldhús er rúmgott með hvítri innréttingu, flísalagt milli skápa og nýleg tæki, flísar á gólfi.Stofa er rúmgóð og björt með eikarparketi á gólfi.Borðstofa er innaf stofu með eikarparketi á gólfi, þetta rými mætti auðveldlega nýta sem svefnherbergi.Baðherbergi var endurnýjað 2015, flísalögð sturta með glervegg og upphengt salerni, litlir geymsluskápar, flísalagt gólf og veggir að hluta.Svefnherbergi eru 3 eikarparketi á gólfi.Þvottahús er sameiginlegt í sameign og hver með sína vél.Geymslur eru 2 í fremri forstofu ásamt geymsluskápum.Trygging 1 mánaða leiga (tryggingarform samkomulag)Einstök staðsetning.Gæludýr ekki leyfð.
Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"