Mávahlíð

105 Reykjavík

Eign skráð: 08.04.2021
Leiga á mánuði: 220.000 kr.
herbergi: 3
Fermetrar: 75 m2

Tegund eignar: Íbúð í fjölbýli
Laus frá: 01.05.2021
Laus til: -

Mávahlíð

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Mávahlíð, 105 Reykjavík

Um eignina

Nýuppgerð, björt og falleg íbúð í rólegri götu í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, tvö rúmgóð svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Snyrtilegur garður sem vísar til suðurs fylgir húsinu og er samnýttur með tveimur öðrum íbúðum hússins. Tvær læstar geymslur tilheyra íbúð, ein köld geymsla undir útitröppum og önnur geymsla innanhúss. Þvottahúsið er samnýtt með einni annarri íbúð. Verið er að ljúka við frágang íbúðar en hún hefur verið mikið endurnýjuð. Veggir að hluta endurbyggðir, allar innréttingar, sturta og gólfefni eru ný. Heilsugæslan er skammt frá og stutt er í leik- og grunnskóla. Íbúðin er jafnframt steinsnar frá Háskóla Íslands Vatnsmýri og Stakkahlíð sem og Háskólanum í Reykjavík.Reglusamir og reyklausir einstaklingar koma aðeins til greina

Trygging

 • Upphæð tryggingar: 440.000 kr.
 • Tegund tryggingar: Samkomulag

Gjöld

 • Hússjóður: Innifalið
 • Rafmagn: Innifalið
 • Hiti: Innifalið

Leigist með

 • Geymsla
 • Salerni
 • Sturtu
 • Þvottaaðstöðu
 • Uppþvottavél
 • Eldavél
 • Ísskáp
 • Sérinngangi

Kvaðir

 • Gæludýr: Samkomulag
 • Reykingar: Nei
 • Meðleigjandi:
 • Kyn: Bæði kyn

Til baka

Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"