Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Til leigu 22 fmtr skrifstofuherbergi með fundaraðstöðu, nýmálað og tekið í gegn. Herbergið er á annarri hæð. Fundarborð ásamt stólum og skrifstofuhúsgögn geta fylgt með án aukakostnaðar.Sameiginleg forstofa, snyrting og eldhús. Rafmagn, hiti og aðgangur að neti innifalið. Leigufjárhæð 89.000. Áhugasamir hafi samband í síma 846-9994 / 899-6205.
Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"