Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Vel skipulögð og björt íbúð við Seljabraut 1 - SeltjarnarnesiFalleg 2ja herbergja íbúð í nýlegu lyftuhús laus til langtímaleigu. Íbúðin er merkt 203 og er á 2. hæð Anddyrir er opið með eldhúsi og stofu. Parket á gólfum, falleg eldhúsinnrétting og góðir fataskápar. Útgengt út á góðar svalir til norð-austurs. Svefnherbergi er sérlega rúmgott með fataskáp. Baðherbergi er flísalagt með walk-in sturta og tengi fyrir þvottavél. Í sameign er sérgeymsla, sameiginleg hjólageymsla og þvottahús.
Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"