Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Úr forstofu er bæði gengið í geymslu/þvottarými og í lítinn gang sem liggur að stofu. Opið er milli stofu og eldhúss. Úr stofunni er hægt að ganga út á lóðina. Þær dyr má nota sem sérinngang.
Frá ganginum er líka gengið í baðherbergið og svefnherbergið.
Að auki er 8 fermetra geymsla á jarðhæð.
Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"