Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Rúmgóð og björt íbúð á 2.hæð með sameiginlegum inngangi með annarri íbúð. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi og eitt lítið gluggalaust herbergi sem hægt er að nýta meðal annars sem geymslu. Það eru stórar svalir með góðu útsýni. Nýmáluð. Laus frá 1.desember.
Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"