Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Við bjóðum í skammtímaleigu rúmgóð og falleg herbergi með sér baði á jarðhæð; allt frá einstaklings- til fjölskylduherbergja. Tilvalin lausn hvort sem er í nokkra mánuði eða vikudvöl. Í húsinu er fjölskyldukaffihúsið Dalur sem bíður léttar veitingar, leikaðstöðu fyrir börn og drykki. Þvottaaðstaða er innifalin og opin allan sólarhringinn. Aðgangur er að sameiginlegu björtu og vel búnu eldhúsi og setuaðstöðu úti og inni. Næg frí bílastæði og hjólasvæði. Strætó númer 14 stoppar fyrir framan. Sameiginleg svæði eru þrifin daglega samkvæmt Covid´þrifplani og inni í leiguverði eru vikuleg þrif á herbergi, sængur og rúmföt.
Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"