Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
íbúðin er 73,8fm á fyrstu hæð með litlum svölum og geymslu. það er sameginlegt þvottahús. íbúðin er nýlega uppgerð og með stórri stofu, litlu baðherbergi með baði, 2 svefnherbergi, eldhús og forstofa/gangur.
Dýrahald er leyfilegt í blokkinni.
Til að fá upplýsingar um hver sýnir þessa eign - smelltu á appelsínugula hnappinn "Senda fyrirspurn"