Þverholt

270 Mosfellsbær

Registered: 12.02.2020
Rent per month: 265.000 kr.
rooms: 3
Square meters: 1136 m2

Property type: Íbúð í fjölbýli
Available from: Laus strax
Available to: -

Þverholt

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Þverholt, 270 Mosfellsbær

About property

TIL LEIGU: Ný 113,6 m2, 3ja herbergja íbúð með glæsilegu útsýni á 3. hæð, ásamt bílastæði í bílageymslu, í nýju lyftuhúsi við Þverholt 27 í Mosfellsbæ. Íbúðin er merkt 01-03-01, birt stærð er 113,6 m2, þar af er íbúð 102,6 m2 og geymsla 11 m2. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi/þvottahús og forstofu. Sérgeymsla í kjallara. Íbúðinn er með innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél. Stutt í alla þjónustu. 
Nánari lýsing:
Forstofa er með fataskáp og harðparketi á gólfi. 
Stofa, borðstofa og eldhús eru í stóru og björtu opnu rými með harðparketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir í suðurátt.
Eldhús er með fallegri innrétting með ísskáp, uppþvottavél, span helluborði, viftu og blástursofni með kjöthitamæli.
Baðherbergi/þvottaherbergi er með flísalögðu gólfi, fallegri baðinnréttingu, innréttingu fyrir þvottavél og þurkara sem eru lyft upp frá gólfi og skúffur undir þvott, vegghengdu salerni, sturtu og handklæðaofni. Sturtan er flísalögð og með sturtuskilrúmi úr hertu gleri á eina hlið frá Glerborg. 
Svefnherbergi eru með fataskápum og harðparketi á gólfi.
Í kjallara er sérgeymsla og á jarðhæð er sérgeymsla ásamt sameignlegri vagna- og hjólageymsla.
Leiguverð er 265.000 kr. Innifalið í leiguverði er hiti og húsgjöld. Farið er fram á 3 mánaða tryggingu. 

Insurance

 • Insurance amount: 795.000 kr.
 • Insurance type:

Fees

 • Housefund: Included
 • Electricity: Not included
 • Heating: Included

Amenities

 • Storage
 • Shower
 • Laundry room
 • Dishwasher
 • Stove
 • Refrigerator
 • Balcony
 • Elevator

Restrictions

 • Pets: No
 • Smoking: No
 • Roommate: Yes
 • Gender: Mixed

Back

For information on this property you need to press the orange button, "Request information"