Leigjendur

Þegar þú flytur

Þú þarft að hafa samband við eftirtalda aðila þegar þú flytur:

 • Þjóðskrá: breyta lögheimili:.
  • Fylla þarf út form á netinu og senda í pósti eða með faxi.  www.thjodskra.is
 • Orkufyrirtæki:
  • Breyta nöfnum á mælum fyrir heitt vatn og/eða rafmagn ef það er ekki innifalið í leigunni
 • Símafyrirtæki:
  • Flytja síma og breyta heimilisfangi
 • Póstur:
  • Tilkynna póststöð í hverfinu um  flutning eða á netinu www.postur.is
 • Bankar:
  • Tilkynna breytt lögheimili
 • Tryggingar:
  • Tilkynna tryggingafélagi breytt aðsetur
 • Skólar og leikskólar:
  • Tilkynna skólayfirvöldum breytt heimilisfang

Umsagnir viðskiptavina

Góðan daginn, Ég er með eign á skrá hjá ykkur og er búinn að finna leigjanda fyrir hana. Það virðist vera töluvert af fólki sem skoðar þennan vef hjá ykkur
og hann hjálpaði mér mjög mikið í að finna rétta leigjendur, takk kærlega fyrir það.

Kveðja Ármann