Leigjendur

Upplýsingar um húsaleigubætur

Þurfi fólk á upplýsingum að halda um rétt sinn til húsaleigubóta eða annað sem tengist greiðslu húsaleigubóta er því bent á að hafa samband við sveitarfélagið þar sem viðkomandi er skráður með lögheimili sitt.

Bæklingur

Umsagnir viðskiptavina

Sæll. Þetta tók ekki nema tvo daga og er þetta ekki í fyrsta skiptið sem ég nýti þjónustu ykkar.
Takk kærlega fyrir.

Hafrún