Leigufjárhæð
Einn af þeim þáttum sem er hvað mikilvægastur við útleigu á fasteign er leigufjárhæðin.
Of lág leiga getur leitt til:
-
Leigusali tapar á að leigja út eignina - reynir því að skera niður nauðsynlegt viðhald í sparnaðarskyni.
-
Leigjanda finnst eignin lítils virði og umgengni verður í samræmi við það.
Of há leiga getur leitt til:
-
Eign leigist ekki út.
-
Leigjandi er óánægður og fer því ekki vel með eignina.
-
Leigjandi reynir að finna leiðir til að borga ekki umsamið leiguverð.
-
Leigjandi reynir að finna aðra eign og komast undan leigusamningi.
-
Leigjandi stendur ekki undir leigugreiðslum og lendir í vanskilum.
Fáðu ráðgjöf hjá starfsmönnum Leiga.is um hvaða leigufjárhæð þú getur sett á eignin þína!
Hér er líka hægt að fá upplýsingar um leiguverð.