Að taka eign af skrá
Það eru tvær leiðir færar til að taka eign af skrá:
-
Þú getur sent okkur tölvupóst á leiga@leiga.is með heiti eignarinnar, númer, kennitölu, símanúmeri og beiðni um að taka af skrá. Eignir eru ekki afskráðar í gegnum síma.
-
Við skráningu á eign þá færð þú tölvupóst með upplýsingum um hvernig þú getur skráð þig inn á síðuna og þar getur þú séð lista fyrir þínar eignir og breytt þeim eða tekið af skrá.