Leigusalar

Að taka eign af skrá

Það eru tvær leiðir færar til að taka eign af skrá:

  1. Þú getur sent okkur tölvupóst á leiga@leiga.is með heiti eignarinnar, númer, kennitölu, símanúmeri og beiðni um að taka af skrá. Eignir eru ekki afskráðar í gegnum síma.
     
  2. Við skráningu á eign þá færð þú tölvupóst með upplýsingum um hvernig þú getur skráð þig inn á síðuna og þar getur þú séð lista fyrir þínar eignir og breytt þeim eða tekið af skrá.

Umsagnir viðskiptavina

Blessaður, Mig langar að þakka þér kærlega fyrir yfirburðar þjónustu og aðstoð í öllu þessu ferli. Ég er ekki í nokkrum vafa að ég muni leita aftur ykkar
í framtíðinni og mun mæla hiklaust með ykkur til þeirra sem ég ræði við um leigumál.

Með allra bestu kveðju -Ómar